Adelges er ættkvísl skordýra sem nærist á barrtrjám. Þau eru með flókinn lífsferil, sumar nærast einvörðungu á greni, aðrar með önnur barrtré sem millihýsil. Sex kynslóðir þarf til að ljúka tveggja ára ferli, og í tilfelli tegunda sem eru með millihýsil eru vængjuð fullorðinsstig eingöngu mynduð þegar kynslóðir fara frá einum hýsli til annars.

Adelges
Opnað gallnýði, þar sem sést í Adelges
Opnað gallnýði, þar sem sést í Adelges
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Skortítur (Hemiptera)
Yfirætt: Phylloxeroidea
Ætt: Adelgidae
Ættkvísl: Adelges

MyndirBreyta

Helstu tegundir eru:

Að auki eru:

TilvísanirBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.