Barrlýs

(Endurbeint frá Adelgidae)

Barrlýs (fræðiheiti: Adelgidae) er lítil ætt af skortítum náskyldum blaðlúsum. Ættin samanstendur af tegundum tengdum furu, greni, eða öðrum barrtrjám. Þessi ætt telur með nú með aflagða ætt Chermesidae, eða Chermidae, sem var gerð ógild af ICZN 1955.[1] Það er enn umræða um hve margar ættkvíslir eru innan ættarinnar, og flokkunin er ekki endanlega staðfest.[2]

Adelgidae
Þallarbarrlús
Þallarbarrlús
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Skortítur (Hemiptera)
Undirættbálkur: Sternorrhyncha
Yfirætt: Phylloxeroidea
Ætt: Barrlýs (Adelgidae)
Ættkvíslir

Sjá texta

Um 50 tegundir eru þekktar. Allar eru frá norðurhveli, þó að nokkrar hafa verið fluttar til suðurhvels og eru þar ágengar tegundir.[3][4] Ólíkt blaðlúsum eru barrlýs ekki með með "skott" og enga "cornicle" (nokkurs konar kirtlar aftantil á baki).[5]

Barrlýs verpa bara eggjum, og eru aldrei með lifandi unga eins og blaðlýs. Barrlýs eru þaktar vaxull. Fullur lífsferill er tvö ár.[5][6]

Rigning getur drepið barrlýs með því að losa egg og gyðlur af trjánum.[7]

Adelges piceae

Ættkvíslir breyta

Sjá einnig breyta

Tilvísanir breyta

  1. insects being called "chermes" sometimes. Another name that was common was "dreyfusia" in other locations (The Balsam Woolly Aphid Problem in Oregon and Washington, Norman E. Johnson and Kenneth H. Wright, Research paper No. 18, United States Forest Service, United States Department of Agriculture, April, 1957).
  2. A Historical Review of Adelgid Nomenclature Geymt 25 október 2007 í Wayback Machine, Matthew S. Wallace, Third Symposium on Woolly Hemlock Adelgids
  3. „Hemlock Woolly Adelgid“. Gallery of Pests. Don't Move Firewood. Sótt 20. október 2011.
  4. „Balsam Woolly Adelgid“. Gallery of Pests. Don't Move Firewood. Sótt 20. október 2011.
  5. 5,0 5,1 Bugs of the World, George C. McGumo, Facts on File Geymt 14 október 2007 í Wayback Machine, 1993, ISBN 0-8160-2737-4
  6. page 724 of Imms' General Textbook of Entomology, Tenth Edition, volume 2, Augustus Daniel Imms, Richard Gareth Davies, Owain Westmacott Richards, Springer, 1977, ISBN 0-412-15220-7
  7. The Balsam Woolly Aphid Problem in Oregon and Washington, Norman E. Johnson and Kenneth H. Wright, Research paper No. 18, United States Forest Service, United States Department of Agriculture, April, 1957


 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.