Adam Gottlob Oehlenschläger

(Endurbeint frá Adam Oehlenschlager)

Adam Gottlob Oehlenschläger (14. nóvember 177920. janúar 1850) var danskt skáld og leikritahöfundur.

Adam Gottlob Oehlenschläger

Oehlenschlæger hlustaði á fyrirlestra Henrik Steffens árið 1802 um hina nýju rómantísku heimspekistefnu og hreifst af henni. Árið 1803 gaf hann út ljóðabókina Digter. Árið 1805 gaf hann út "Poetiske Skrifter" og í þeirri bók eru leikritin Aladin og Völundarsaga. Árin 1805-1809 dvaldi Oehlenschlager erlendis og var í Þýskalandi og Frakklandi.

Árið 1823 skrifaðir hann textann við þjóðsöng dana, Der er et yndigt land.

Heimild breyta

   Þessi Danmerkurgrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.