Acer micranthum[2] er lítið lauftré af ættkvísl hlyna (Acer) sem er frá Japan[3] (Honshū, Kyūshū og Shikoku). Hann getur orðið 6 til 10 m hár.

Acer micranthum

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sápuberjabálkur (Sapindales)
Ætt: Sápuberjaætt (Sapindaceae)
Ættkvísl: Hlynir (Acer)
Undirættkvísl: Acer sect. Macrantha
Tegund:
A. micranthum

Tvínefni
Acer micranthum
Siebold & Zucc. 1845[1]
Grein með fræjum

Hann er náskyldur Acer tschonoskii, sem tekur við af honum norður eftir Japan.[4]

Tilvísanir

breyta
  1. The International Plant Names Index
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  3. „Acer micranthum Siebold & Zucc. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 30. desember 2021.
  4. Maple World: Komine-kaede Geymt 4 janúar 2013 í Archive.today