Acer tschonoskii[1] er lítið tré eða runni af ættkvísl hlyna (Acer) sem er frá Japan og Kúrileyjum.[2] Hann getur orðið allt að 13 m hár.[3]

Acer tschonoskii

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sápuberjabálkur (Sapindales)
Ætt: Sápuberjaætt (Sapindaceae)
Ættkvísl: Hlynir (Acer)
Undirættkvísl: Acer sect. Macrantha
Tegund:
A. tschonoskii

Tvínefni
Acer tschonoskii
Maxim.
Samheiti

Acer pellucidobracteatum H.Lév. & Vaniot

Tilvísanir breyta

  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  2. „Acer tschonoskii Maxim. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 30. desember 2021.
  3. Gregory, Peter; Vertrees, J. D. (24. febrúar 2010). Japanese Maples: The Complete Guide to Selection and Cultivation, Fourth Edition. Timber Press. bls. 331. ISBN 9780881929324.
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist