Abrothallus parmeliarum

Abrothallus parmeliarum er tegund sjúkdómsvaldandi asksvepps. Abrothallus parmeliarum sýkir litunarskófir (Parmelia), að minnsta kosti snepaskóf (P. saxatilis) og hraufuskóf (P. sulcata).[2] Tegundin finnst á Íslandi þar sem hann sýkir snepaskóf á Suðurlandi og Austurlandi.[1]

Abrothallus parmeliarum
Abrothallus parmeliarum á snepaskóf í Portúgal.
Abrothallus parmeliarum á snepaskóf í Portúgal.
Ástand stofns
Ekki metið (IUCN)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Skipting: Asksveppir (Ascomycota)
Flokkur: Incertae sedis
Ættbálkur: Incertae sedis
Ætt: Incertae sedis
Ættkvísl: Abrothallus
Tegund:
Abrothallus parmeliarum

Tvínefni
Abrothallus parmeliarum
(Sommerf.) Nyl..[1]

Margt er óljóst í fari tegundarinnar. Vitað er að hún tilheyrir skiptingu asksveppa en nánari flokkun er ekki ljós. Tegundin hefur ekki enn hlotið íslenskt heiti.

MyndirBreyta

TilvísanirBreyta

  1. 1,0 1,1 Helgi Hallgrímsson og Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). „Íslenskt sveppatal I: Smásveppir“ (PDF). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar 45. Sótt 28. október 2019.
  2. Mushroom observer (2016). Observation 241036: Abrothallus parmeliarum (Sommerf.) Arnold.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.