Litunarskófir

Litunarskófir (fræðiheiti: Parmelia) er ættkvísl fléttna af litskófarætt. Þrjár tegundir litunarskófa finnast á Íslandi,[1] hraufuskóf, litunarskóf og snepaskóf.[2] Íslensku litunarskófirnar eiga það allar sameiginlegt að innihalda efnin atranórin, salazinsýru og consalazinsýru.[2]

Litunarskófir
Hraufuskóf (Parmelia sulcata) á grein.
Hraufuskóf (Parmelia sulcata) á grein.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Sveppir (Fungi)
Fylking: Asksveppir (Ascomycota)
Flokkur: Diskfléttur (Lecanoromycetes)
Ættbálkur: Diskfléttubálkur (Lecanorales)
Ætt: Litskófarætt (Parmeliaceae)
Ættkvísl: Litunarskófir (Parmelia)
Tegundir á Íslandi

Hraufuskóf (P. sulcata) Tayl.
Litunarskóf (P. omphalodes) (L.) Ach.
Snepaskóf (P. saxatilis) (L.) Ach.

NytjarBreyta

Litunarskófir er hægt að nota til litunar. Þær gefa frá sér dökkbrúnan, rauðbrúnan eða gulbrúnan lit eftir því hvernig þær eru meðhöndlaðar við litunina.[3]

TilvísanirBreyta

  1. Hörður Kristinsson & Starri Heiðmarsson (2009). Skrá yfir fléttur á Íslandi. Sótt af vefsvæði Flóru Íslands.
  2. 2,0 2,1 Hörður Kristinsson (2016). Íslenskar fléttur. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. ISBN 978-9979-66-347-8
  3. Heiða Lára Eggertsdóttir (2016). Finnum fléttur. (BS greinagerð). Landbúnaðarháskóli Íslands, Umhverfisdeild.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.