Abies yuanbaoshanensis
Abies yuanbaoshanensis er sígrænt tré af þallarætt.
Abies yuanbaoshanensis | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Abies yuanbaoshanensis Y.J. Lu & L.K. Fu |
Hann finnst eingöngu í Yuanbao fjöllum í Guangxi héraði í Kína.
Þetta er tegund í mikilli útrýmingarhættu. Það er talið að aðeins 700 tré séu til, að meðtöldum smáplöntum.[2]
Tilvísanir
breyta- ↑ Farjon, A.; Li, J.-y.; Li, N.; Li, Y.; Carter, G.; Katsuki, T.; Liao, W.; Luscombe, D.; Qin, H.-n.; Rao, L.-b.; Rushforth, K.; Yang, Y.; Yu, S.; Xiang, Q.; Zhang, D (2011). „Abies yuanbaoshanensis“. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2011: e.T32319A9696565. doi:10.2305/IUCN.UK.2011-2.RLTS.T32319A9696565.en. Sótt 18. nóvember 2021.
- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 7. september 2015. Sótt 22. janúar 2017.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Abies yuanbaoshanensis.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Abies yuanbaoshanensis.