A Rush of Blood to the Head

A Rush of Blood to the Head er önnur breiðskífa bresku hljómsveitarinnar Coldplay. Platan var gefin út 26. ágúst 2002 af Parlophone í Bretlandi og degi seinna af Capitol Records í Bandaríkjunum.

A Rush of Blood to the Head
Stöðluð útgáfa
Breiðskífa eftir
Gefin út26. ágúst 2002 (2002-08-26)
Tekin upp13. september 2001 – júlí 2002
Hljóðver
  • Mayfair og AIR, London
  • Parr Street, Liverpool
Stefna
Lengd54:08
Útgefandi
Stjórn
  • Ken Nelson
  • Coldplay
Tímaröð – Coldplay
Parachutes
(2000)
A Rush of Blood to the Head
(2002)
Live 2003
(2003)
Smáskífur af A Rush of Blood to the Head
  1. „In My Place“
    Gefin út: 5. ágúst 2002[2]
  2. „The Scientist“
    Gefin út: 11. nóvember 2002[3]
  3. „Clocks“
    Gefin út: 17. mars 2003[4][a]
  4. „God Put a Smile upon Your Face“
    Gefin út: 1. júlí 2003[6]

Lagalisti

breyta
  1. „Politik“ – 5:18
  2. „In My Place“ – 3:48
  3. „God Put a Smile Upon Your Face“ – 4:57
  4. „The Scientist“ – 5:09
  5. „Clocks“ – 5:07
  6. „Daylight“ – 5:27
  7. „Green Eyes“ – 3:43
  8. „Warning Sign“ – 5:31
  9. „A Whisper“ – 3:58
  10. „A Rush of Blood to the Head“ – 5:51
  11. „Amsterdam“ – 5:19

Athugasemdir

breyta
  1. „Clocks“ var fyrst gefin út í Bandaríkjunum 11. nóvember 2002.[5]

Tilvísanir

breyta
  1. Breihan, Tom (21. apríl 2023). „The Number Ones: Coldplay's "Viva la Vida". Stereogum. Sótt 21. apríl 2023. „For [A Rush of Blood to the Head], the band...[moved] instead toward a vast and glossy version of Unforgettable Fire-style messianic arena rock...“
  2. „Coldplay Ezine: Issue3“ (PDF). Coldplay.com. júní 2002. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 11. nóvember 2007. Sótt 3. október 2021.
  3. „New Releases – For Week Starting 11 November 2002: Singles“. Music Week. 9. nóvember 2002. bls. 25.
  4. „The ARIA Report: New Releases Singles – Week Commencing 17th March 2003“ (PDF). ARIA. 17. mars 2003. bls. 26. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 6. apríl 2003. Sótt 3. október 2021.
  5. „Going for Adds“. Radio & Records. 1478. tölublað. 8. nóvember 2002. bls. 34.
  6. „Coldplay Ezine: Issue 9“ (PDF). Coldplay.com. júlí 2003. bls. 2. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 3. febrúar 2007. Sótt 3. október 2021.
   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.