Bítlarnir (kvikmynd)
(Endurbeint frá A Hard Day's Night (kvikmynd))
Bítlarnir[1][2] (e. A Hard Day's Night eða Yeah! Yeah! Yeah!) er ensk svarthvít gaman- og söngvamynd eftir Richard Lester og hljómsveitina Bítlana. Myndin er gerviheimildarmynd sem fjallar á gamansaman hátt um tvo daga í lífi hljómsveitarmeðlima. Hún kom út árið 1964 á hátindi Bítlaæðisins og sló aðsóknarmet víða.
Tilvísanir
breyta- ↑ Tímarit.is. Tíminn, 19.08.1064. Skoðað 20. ágúst 2012
- ↑ Tímarit.is. Vísir, 07.11.1964. Skoðað 20. ágúst 2012