971–980
áratugur
(Endurbeint frá 971-980)
971-980 var 8. áratugur 10. aldar.
Árþúsund: | 1. árþúsundið |
Öld: | 9. öldin · 10. öldin · 11. öldin |
Áratugir: | 951–960 · 961–970 · 971–980 · 981–990 · 991–1000 |
Ár: | 971 · 972 · 973 · 974 · 975 · 976 · 977 · 978 · 979 · 980 |
Flokkar: | Fædd · Dáin · Stofnað · Lagt niður |
Atburðir
breyta- Heilaga rómverska ríkið og Austrómverska keisaradæmið gerðu með sér bandalag gegn innrásum víkinga úr austri (Kænugarði) og norðri (Danmörku).
- Þingið Tynwald á Mön var stofnað (979).
- Songveldið í Kína lagði önnur konungsríki undir sig, þar á meðal Norður-Han, síðast þeirra ríkja sem kennd eru við fimm konungsættir og tíu konungsríki.