Sigurdór og Hljómsveit Svavars Gests - Þórsmerkurljóð

(Endurbeint frá 45-2012)

Sigurdór og Hljómsveit Svavars Gests er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1960. Á henni flytja Hljómsveit Svavars Gests, Sigurdór Sigurdórsson og kvennakór tvö lög. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Umslag: Amatörverslunin ljósmyndastofa. Pressun: AS Nera í Osló. Prentun: ÞEGG.

Sigurdór og Hljómsveit Svavars Gests
Bakhlið
45-2012
FlytjandiHljómsveit Svavars Gests, Sigurdór Sigurdórsson, kvennakór
Gefin út1960
StefnaDægurlög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Lagalisti

breyta
  1. Þórsmerkurljóð - Lag - texti: Þýskt alþýðulag - Sigurður Þórarinsson - Hljóðdæmi
  2. Mustafa - Lag - texti: Tyrkneskt alþýðulag - Jón Sigurðsson


 
Sigurdór Sigurdórsson sem söng hið vinsæla Þórsmerkurljóð.