222
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 222 (CCXXII í rómverskum tölum)
Atburðir
breyta- 11. mars - Keisarinn Elagabalus var myrtur ásamt móður sinni Juliu Soaemias af pretóríska verðinum. Lík þeirra voru dregin um götur Rómar og síðan kastað í ána Tíber. Alexander Severus var hylltur sem keisari.
- Júlí - Konungsríkið Sun Wu var stofnað í Kína þegar Sun Quan vann sigur á Liu Bei, keisara Shu Han, í orrustunni um Xiaoting.
- 14. október - Kallixtus 1. páfi var drepinn af æstum múg í Trastevere-hverfinu í Róm. Úrbanus 1. tók við páfadómi.
- Silfurinnihald rómverska denarsins var minnkað úr 43% í 35%.
Fædd
breyta- Du Yu, herforingi Jin-veldisins.
Dáin
breyta- 11. mars - Elagabalus Rómarkeisari (f. 203).
- 11. mars - Julia Soaemias, móðir Elagabalusar.
- Valerius Comazon Eutychianus, rómverskur herforingi.
- Hierocles, ástmaður Elagabalusar.
- 14. október - Kallixtus 1. páfi.
- Bardaisan, sýrlenskur heimspekingur (f. 154).
- Taurinus, rómverskur uppreisnarmaður.
- Ma Chao, herforingi í þjónustu Liu Bei.
- Zhang Liao, herforingi í þjónustu Cao Wei (f. 169).