1860 (hljómsveit)
1860 er íslensk hljómsveit. Hljómsveitin gaf út plöturnar Sagan í september 2011 og Artificial Daylight í ágúst 2013.
1860 | |
---|---|
Upplýsingar | |
Önnur nöfn | Eighteen sixty, Átján hundruð og sextíu |
Uppruni | Reykjavík, Ísland. |
Ár | 2010 - |
Stefnur | Folk, indie, pop |
Útgáfufyrirtæki | Konunglega Siglingasambandið |
Meðlimir | Hlynur Júní Hallgrímsson Óttar G. Birgisson Jóhann Rúnar Þorgeirsson Gunnar Jónssson Andri Bjartur Jakobsson |
Fyrri meðlimir | Eyþór Rúnar Eiríksson Óskar Þormarsson Kristján Hrannar Pálsson |
Vefsíða | 1860.is |
Lögin Snæfellsnes, Orðsending að austan og For you Forever hafa öll komist á vinsældarlista á Rás 2, X-inu 977 og Bylgjunni.[1]
Erlend útgáfa
breytaSumarið 2011 fóru meðlimir til New York til að funda með útgáfufyrirtækinu Gravitation sem meðal annars gefur út sænska tónlistarmanninn The Tallest Man on Earth.[2]. Stefnt er að útgáfu stuttskífu undir merkjum fyrirtækisins árið 2012 [3][4]. Stuttskífan var þó ekki gefin út fyrr en 14. maí 2013 [5]
Meðlimir og hljóðfæraskipan
breytaÞrátt fyrir að hljómsveitin njóti aðstoðar fjölda tónlistarmanna er sveitin einnig þekkt fyrir snerpu í hljóðfæraskiptum á miðjum tónleikum[6]
Samkvæmt vefsíðu hljómsveitarinnar[7] eru hlutverk meðlima eftirfarandi:
- Hlynur Júní Hallgrímsson - söngur, mandólin, og fleira.
- Óttar G. Birgisson - kassagítar, söngur og fleira.
- Jóhann Rúnar Þorgeirsson - rafgítar og fleira.
- Gunnar Jónsson - Rafbassi, söngur og fleira.
- Andri Bjartur Jakobsson - Trommur og slagverk.
Aðrir hljóðfæraleikarar sem hafa spilað með hljómsveitinni eru meðal annars Óskar Þormarsson á trommum, Ingibjörg Andrea Hallgrímsdóttir á þverflautu, Helga Þórarins á víólu, Eyþór Rúnar Eiríksson, Heiður Hallgríms, Jóhannes Þorleiksson og fleira.[8]
Tilnefningar
breytaHlustendaverðlaun X-ins 97,7 2012
- Nýliðar ársins[9]
Tónlistarverðlaun Íslands 2012
- Bjartasta vonin[10]
Tilvísanir
breyta- ↑ Plötutíðindi 10. til 16. nóvember, skoðað 17. janúar 2012. [1]
- ↑ „1860 að meikaða fyrir tilstilli Youtube“, skoðað 17. janúar 2012. [2] Geymt 7 júlí 2011 í Wayback Machine
- ↑ Youtube meik 1860, skoðað 17. janúar 2012. [3] Geymt 11 mars 2016 í Wayback Machine
- ↑ „Growing at Gravitation“, skoðað 207. febrúar 2012.[4] Geymt 31 júlí 2012 í Wayback Machine
- ↑ 1860 gefa út stuttskífu og nýtt lag, skoðað 23. júlí 2013. [5] Geymt 11 desember 2013 í Wayback Machine
- ↑ „Mömmuvænt alþýðupopp í þjóðleikhúskjallaranum“, skoðað 22. janúar 2012. [6]
- ↑ 1860, skoðað 23. júlí 2013. [7] Geymt 12 ágúst 2013 í Wayback Machine
- ↑ 1860 á Bandcamp, skoðað 17. janúar 2012. [8]
- ↑ „Nýliðar ársins“, skoðað 20. febrúar 2012. [9]
- ↑ „Bjartasta vonin“, skoðað 20. febrúar 2012. [10][óvirkur tengill]