-æta er orð sem er oft notað í líffræði til að mynda önnur samsett orð til að segja til um mataræði dýra.

Listi yfir orð sem enda á „æta“
Orð Fæði
Kjötæta[1] Kjöt
Hrææta Hræ
Grotæta Rotnandi efni
Laufæta Lauf
Ávaxtaæta Ávextir
Frææta Fræ
Jurtaæta Jurtir
Skordýraæta Skordýr
Blómsykursæta Blómsykur
Jurtaslímsæta Jurtasafi
Sveppaæta Sveppir
Alæta Jurtir og kjöt
Fiskiæta Fiskur
Blóðæta Blóð

Neðanmálsgrein breyta