Safi er vökvi sem er fenginn úr ávöxtum (ávaxtasafi), grænmeti (grænmetissafi), blómum (blómasafi) eða kjöti (kjötsafi). Saft eða djús er oft gerð úr sykruðu safaþykkni.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.