Rotnun (eða sundrun) er niðurbrot lífrænna efna (lífvera) af m.a. völdum rotvera, sem eru ófrumbjarga lífverur sem lifa á dauðum leifum annarra lífvera (gerlar og sveppir), ö.n. sundrendur.

Rotnandi ferskja Hver rammi er tekinn með u.þ.b. 12 tíma millibili. Myndirnar spanna sex sólarhringa
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist