(What's The Story) Morning Glory? er önnur breiðskífa bresku hljómsveitarinnar Oasis. Þetta er mest selda plata Oasis, en hún seldist í yfir 20 milljónum eintaka. Á plötunni er að finna helstu smelli sveitarinnar „Wonderwall“, „Don't Look Back In Anger“ og „Champagne Supernova“.
- „Hello“ – 3:21
- „Roll with It“ – 3:59
- „Wonderwall“ – 4:18
- „Don't Look Back in Anger“ – 4:48
- „Hey Now!“ – 5:41
- (Ónefnt) – 0:44
- „Some Might Say“ – 5:29
- „Cast No Shadow“ – 4:51
- „She's Electric“ – 3:40
- „Morning Glory“ – 5:03
- (Ónefnt) – 0:39
- „Champagne Supernova“ – 7:27