Úkraínsk hrinja
gjaldmiðill Úkraínu
(Endurbeint frá Гривня)
Úkraínsk hrinja[1] (úkraínska: гривня) er gjaldmiðill Úkraínu og hefur verið það frá 2. september 1996. Ein hrinja skiptist í 100 kopjok. Hrinjan dregur nafn sitt af þyngdarmælieiningu sem var notuð í Garðaríki til forna.
Úkraínsk hrinja гривня | |
---|---|
Land | Úkraína |
Skiptist í | 100 kopjok |
ISO 4217-kóði | UAH |
Skammstöfun | ₴ / грн |
Mynt | 1, 2, 5, 10, 25, 50 kopjok, ₴1 |
Seðlar | ₴1, ₴2, ₴5, ₴10, ₴20, ₴50, ₴100, ₴200, ₴500 |
Heimildir
breyta- ↑ „Íslensk gjaldmiðlaheiti“. Stofnun Árna Magnússonar. Sótt 18. september 2015.