Þvagfærakerfið er líffærakerfi mannsins sem hefur það hlutverk að losa úrgangsefni úr líkamanum á formi þvags, stýra magni blóðs og blóðþrýstingi, stýra magni jónefna og umbrotsefna og jafna sýrustig blóðsins. Helstu líffæri þvagfærakerfisins, þvagfærin, eru nýrun, þvagleiðarar, þvagblaðran og þvagrásin.

Skýringarmynd sem sýnir ensk heiti á helstu líffærum þvagfærakerfisins.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.