Þrenningarmaðra
Þrenningarmaðra (fræðiheiti: Galium trifidum[2]) er lágvaxin (3 - 10 sm) jurt af möðruætt með mjóum blöðum í kransi og mörgum litlum fjórdeildum hvítum blómum.[3] Hún vex víða á norðurhveli.[4] Á Íslandi finnst hún dreift á láglendi.[5][6]
Þrenningarmaðra | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Galium trifidum L.[1] | ||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||
Galium trifidum typicum R.T.Clausen, not validly publ. |
Heimildir
breyta- ↑ L. (1753) , In: Sp. Pl.: 106
- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 18 feb 2024.
- ↑ Akureyrarbær. „Flóra Íslands“. Lystigarður Akureyrar. Sótt 7. apríl 2024.
- ↑ „Galium trifidum L. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 7. apríl 2024.
- ↑ „Flóra Íslands Flóran Blómplöntur“. www.floraislands.is. Sótt 7. apríl 2024.
- ↑ Þrenningarmaðra (Galium trifidum) (Náttúrufræðistofnun Íslands)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Þrenningarmaðra.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Galium trifidum.