Útvarpsleikrit

Útvarpsleikrit er leikrit sem flutt er eingöngu sem hljóð í útvarpi af leikurum. Oft er notast við margskonar hljóð til þess að auka á tilfinningu þess sem hlustar.

Útvarpsleikrit náðu fyrst vinsældum á árunum 1920 til 1930. Leikrit hafa verið flutt í Ríkisútvarpinu frá stofnun, 1930 og hafa þau verið vinsæl síðan þá þó að eitthvað sé minna um þau í dag þar sem sjónvarpið er núna orðin mun meira notaður miðill fyrir samskonar skemmtun.

Útvarpsleikhúsið á Rás 1 á hefur framleitt útvarpsleikrit reglulega frá því Þorsteinn Ö. stephensen var ráðinn leiklistarstjóri 1947 og gerir það enn. Það er eina útvarpsstöðinn á Íslandi sem setur upp og útvarpar útvarpsleikrit með reglulegum hætti. Núverandi leiklistarstjóri er Viðar Eggertsson, en hann tók við starfinu 1. janúar 2008.

Leiklistarstjórar RÚVBreyta

Listi yfir útvarpsleikritBreyta

Erlend leikritBreyta

Íslensk leikritBreyta