Útvarpsleikrit er leikrit sem flutt er eingöngu sem hljóð í útvarpi af leikurum. Oft er notast við margskonar hljóð til þess að auka á tilfinningu þess sem hlustar.

Á Íslandi breyta

Útvarpsleikrit náðu fyrst vinsældum á árunum 1920 til 1930. Leikrit hafa verið flutt í Ríkisútvarpinu frá stofnun, 1930 og hafa þau verið vinsæl síðan þá þó að eitthvað sé minna um þau í dag þar sem sjónvarpið er núna orðin mun meira notaður miðill fyrir samskonar skemmtun.

Útvarpsleikhúsið á Rás 1 á hefur framleitt útvarpsleikrit reglulega frá því Þorsteinn Ö. stephensen var ráðinn leiklistarstjóri 1947 og gerir það enn. Það er eina útvarpsstöðinn á Íslandi sem setur upp og útvarpar útvarpsleikrit með reglulegum hætti. Núverandi útvarpsleikhússtjóri er Þorgerður E. Sigurðardóttir.[1]

Nokkur þekkt útvarpsleikrit breyta

Erlend leikrit breyta

Íslensk leikrit breyta

Heimildir breyta