Þingholtsstræti er gata í miðbæ Reykjavíkur sem teygir sig frá þeim punkti þar sem Laufásvegur klofnar, nánar tiltekið við hringtorgið hjá breska og þýska sendiráðinu, liggur þaðan í norður og endar þar sem Bankastræti liggur þvert á það.

Þingholtsstræti.

Húsin í Þingholtsstræti

breyta

Tengt efni

breyta
   Þessi Reykjavíkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.