Djöflaeyjan
íslensk kvikmynd frá 1996
(Endurbeint frá Þar sem djöflaeyjan rís (kvikmynd))
Djöflaeyjan er kvikmynd byggð á sögu Einars Kárasonar, Þar sem djöflaeyjan rís.
Djöflaeyjan | |
---|---|
Leikstjóri | Friðrik Þór Friðriksson |
Handritshöfundur | Einar Kárason |
Framleiðandi | Friðrik Þór Friðriksson Peter Rommel Egil Ødegård Íslenska kvikmyndasamsteypan |
Leikarar | |
Dreifiaðili | Skífan |
Frumsýning | 3. október, 1996 |
Lengd | 99 mín. |
Tungumál | íslenska |
Aldurstakmark | L 12 |
Ráðstöfunarfé | ISK 200.000.000 |
Tenglar
breytaWikivitnun er með safn tilvitnana á síðunni Djöflaeyjan.
Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.