Þórðarhyrna
Þórðarhyrna (1650 metrar) er eitt af 7 eldfjöllum undir Vatnajökli.
Þórðarhyrna | |
---|---|
Hæð | 1.650 metri |
Land | Ísland |
Sveitarfélag | Skaftárhreppur |
Hnit | 64°16′21″N 17°31′43″V / 64.2725°N 17.5286°V |
breyta upplýsingum |
Eldsumbrot
breytaSeinast gaus í Þórðarhyrnu 1903.[1][2]
Stóð gosið með hléum í 7,5 mánuði. Jökulhlaup varð, sem truflaði danska landmælingamenn, og öskufalls varð vart á landinu m.a. í Reykjavík. Flúoreitrunar varð vart í sauðfé austanlands:
Annað gos á nútíma er talið hafa orðið árið 1753 með tilheyrandi jökulhlaupum. [3]
Nokkuð stórt gos varð milli 3-4000 fyrir Krist og streymdu um 150.000.000 rúmmetra af hrauni í suður frá Þórðarhyrnu þar sem nú er Bergvatnsárhraun.[4]
Jarðfræði
breytaNokkurt samband er milli Þórðarhyrnu og Grímsvatna, þrátt fyrir að eldfjöllin séu tiltölulega langt frá hvort öðru.[5] Þess vegna fylgdi gosinu 1902-1904 annað eldgos í Grímsvötnum.[6]
Tengill
breyta- Íslensk eldfjallasjá - Þórðarhyrna Geymt 30 janúar 2023 í Wayback Machine
Tilvísanir
breyta- ↑ „Archived copy“. Afrit af upprunalegu geymt þann 21. desember 2012. Sótt 24. maí 2011. Eruptions in Iceland since 1900
- ↑ „Archived copy“. Afrit af upprunalegu geymt þann 27. maí 2011. Sótt 27. maí 2011.
- ↑ [http://icelandicvolcanos.is/?volcano=THO Iceland Volcanoes] Geymt 30 janúar 2023 í Wayback MachineIceland Met office, skoðað 6. nóvember 2020
- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 23. júní 2021. Sótt 6. nóvember 2020.
- ↑ „Elsevier“.
- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 23. júní 2021. Sótt 6. nóvember 2020.