Þórðarhyrna (1650 metrar) er eitt af 7 eldfjöllum undir Vatnajökli.

Þórðarhyrna
Bæta við mynd
Hæð1.650 metri
LandÍsland
SveitarfélagSkaftárhreppur
Map
Hnit64°16′21″N 17°31′43″V / 64.2725°N 17.5286°V / 64.2725; -17.5286
breyta upplýsingum

Eldsumbrot

breyta

Seinast gaus í Þórðarhyrnu 1903.[1][2]

Stóð gosið með hléum í 7,5 mánuði. Jökulhlaup varð, sem truflaði danska landmælingamenn, og öskufalls varð vart á landinu m.a. í Reykjavík. Flúoreitrunar varð vart í sauðfé austanlands:

Annað gos á nútíma er talið hafa orðið árið 1753 með tilheyrandi jökulhlaupum. [3]

Nokkuð stórt gos varð milli 3-4000 fyrir Krist og streymdu um 150.000.000 rúmmetra af hrauni í suður frá Þórðarhyrnu þar sem nú er Bergvatnsárhraun.[4]

Jarðfræði

breyta

Nokkurt samband er milli Þórðarhyrnu og Grímsvatna, þrátt fyrir að eldfjöllin séu tiltölulega langt frá hvort öðru.[5] Þess vegna fylgdi gosinu 1902-1904 annað eldgos í Grímsvötnum.[6]

Tengill

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. „Archived copy“. Afrit af upprunalegu geymt þann 21. desember 2012. Sótt 24. maí 2011. Eruptions in Iceland since 1900
  2. „Archived copy“. Afrit af upprunalegu geymt þann 27. maí 2011. Sótt 27. maí 2011.
  3. [http://icelandicvolcanos.is/?volcano=THO Iceland Volcanoes] Geymt 30 janúar 2023 í Wayback MachineIceland Met office, skoðað 6. nóvember 2020
  4. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 23. júní 2021. Sótt 6. nóvember 2020.
  5. „Elsevier“.
  6. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 23. júní 2021. Sótt 6. nóvember 2020.