Þátttaka kvenna í Víetnamstríðinu

Hundruð þúsunda bandarískra hermanna tóku þátt í Víetnamstríðinu frá 1959 til 1975. Þar af voru nokkur þúsund konur.

Bandarískur hjúkrunafræðingur sinnir hermanni í Víetnam.

Konur gegndu ýmsum hlutverkum í stríðinu og hefur oft verið litið framhjá framlagi þeirra. Ekki liggja fyrir nákvæmar tölur um fjölda þeirra en talið er að þær hafi verið um 11.000. Konurnar störfuðu oftast sem hjúkrunarfræðingar, læknar, flugumferðarstjórar, skrifstofumenn, við upplýsingaöflun- og miðlun og ýmislegt fleirra. Konur störfuðu fyrir allar deildir Bandaríkjahers, jafnvel landgönguliðið. Meirihluti þessara kvenna bauð sig fram til starfanna og var ekki að sinna herskyldu.[1]

Tilvísanir

breyta
  1. „Women in the Vietnam War“. History.com. Ágúst 2011. Sótt Maí 2021.