Austfold
(Endurbeint frá Østfold)
Austfold (norska: Østfold, Austfold) er svæði og fyrrum fylki í suðaustur Noregi. Nú er það hluti af fylkinu Viken. Helsta borg er Sarpsborg með um 50.000 íbúa. Stærsta borgin í fylkinu er Fredrikstad, með um 71.000 íbúa. Fylkið er í landshlutanum Austurland.
SveitarfélögBreyta
- Aremark
- Askim
- Eidsberg
- Fredrikstad
- Halden
- Hobøl
- Hvaler
- Marker
- Moss
- Rakkestad
- Rygge
- Rømskog
- Råde
- Sarpsborg
- Skiptvet
- Spydeberg
- Trøgstad
- Våler
Fylki Noregs | ||||
---|---|---|---|---|
Agðir | Innlandet | Norðurland | Ósló | Rogaland | Troms og Finnmörk | Þrændalög | Mæri og Raumsdalur | Vestfold og Þelamörk | Vesturland | Viken |