Ölvisholt brugghús
(Endurbeint frá Ölvisholt)
Ölvisholt brugghús [1] er bjórframleiðandi í Flóahreppi í Árnessýslu með framleiðslugetu um 300 tonn af bjór á ári[2]. Helstu bjórtegundir Ölvisholts eru: Freyja, Skjálfti, Móri og Lava.
Tilvísanir
breyta- ↑ Ölvisholt; Beygingarlýsing íslensks nútímamáls
- ↑ Ölvisholt Brugghús; Um okkur Sótt 11. september 2011
Tenglar
breyta- Heimasíða Ölvisholts brugghúss Geymt 1 júní 2009 í Wayback Machine
- Brugga bjór á gömlum bóndabæ; af Vísi.is
Þessi fyrirtækjagrein sem tengist mat eða drykk er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.