Fósturlandsins Freyja er íslenskur tær hveitibjór frá Ölvisholti sem var settur á markað 2009 og auglýstur sem „fyrsti íslenski hveitibjórinn“. Bjórinn er léttur og bragðmildur, kryddaður með appelsínuberki og kóríanderbelgískri fyrirmynd (Witbier) með þýskum hallertau-humlum. Hann er 4,5% að styrkleika.

Á miðanum er mynd af ljóshærðri konu í upphlut án skyrtu sem mundar íslenska fánann.

Tenglar breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.