Draumsól

(Endurbeint frá Ópíumvalmúi)

Ópíumvalmúi (fræðiheiti: Papaver somniferum) er valmúi af Papaver ættkvísl draumsóleyjaættar sem ópíum og önnur ópíöt eins og morfín, kódein, metadón og petidín eru unnin úr.

Ópíumvalmúi
Papaver somniferum - Köhler–s Medizinal-Pflanzen-102.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sóleyjabálkur (Ranunculales)
Ætt: Draumsóleyjaætt (Papaveraceae)
Ættkvísl: Papaver
Tegund: Ópíumvalmúi (P. somniferum)
Tvínefni
Papaver somniferum
L.

Ópíumvalmúi hefur einkum verið ræktaður í Austurlöndum nær (Tyrklandi) og fjær (Burma, Laos og Tælandi). [1] Þá var víðtæk ræktun á honum í Afganistan.

HeimildirBreyta

  1. Morgunblaðið 2000
 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.