Kódein er opíumalkalóíð, náskylt morfíni, unnið úr ópíumvalmúa. Kódein er aðallega notað sem verkjalyf, gjarnan með parasetamóli, en má einnig nota gegn niðurgangi og hósta. Hætta er á ávanamyndun.

Uppbygging kódíns

Umbrot kódeins í morfín verða fyrir tilstilli lifrarensímsins CYP 2D6.

Tengill

breyta
   Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.