Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir

Íslensk fyrrum knattspyrnukona

Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir (f. 16. nóvember 1982) er íslensk knattspyrnukona sem leikur nú með Val ásamt Eddu sambýliskonu sinni.

Ólína G. Viðarsdóttir
Upplýsingar
Fullt nafn Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir
Fæðingardagur 16. nóvember 1982 (1982-11-16) (42 ára)
Fæðingarstaður   
Leikstaða varnarmaður
Núverandi lið
Núverandi lið KIF Örebro DFF
Yngriflokkaferill
Grindavík
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1997-2001 Grindavík 9 (2)
2002-2006 Breiðablik 68 (23)
2007-2008 KR 37 (6)
2009- KIF Örebro DFF 14 (1)
Landsliðsferill2
1999
2002-2006
2003-
Ísland U-17
Ísland U-21
Ísland
4 (0)
17 (0)
31 (1)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært 23. ágúst 2009.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
16. ágúst 2009.

  • Tvöfaldur Íslandsmeistari
  • Þrefaldur bikarmeistari

Tengill

breyta

Heimildir

breyta
  • „KSÍ - EM stelpurnar - Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir“. Sótt 16. ágúst 2009.
  • "Olina Gudbjörg Vidarsdottir"[óvirkur tengill]. Svenska fotbollförbundet, skoðað þann 16. ágúst 2009.
   Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.