Abstraktlist
(Endurbeint frá Óhlutbundin list)
Abstrakt eða óhlutbundin list er vanalega lýst þannig að hún sýni hluti ekki eins og þeir birtast í hinum náttúrulega heimi, heldur noti frekar liti og form án þess að binda sig við raunveruleikann. Snemma á 20. öld, var hugtakið oftar notað til að lýsa list eins og kúbisma og framtíðarlist, sem sýnir raunverulega hluti og form á einfaldaðan hátt.
Listi yfir íslenska abstraktmálara
breytaListinn er ekki tæmandi
Tenglar
breyta- Að skilja abstrakt list
- Rannsókn um abstrakta list Geymt 13 mars 2007 í Wayback Machine
- Abstrakt list[óvirkur tengill]
- PIERRE Gilles Franskur abstrakt málari Geymt 15 ágúst 2018 í Wayback Machine