Óbeygjanlegt orð
(Endurbeint frá Óbeygjanleg)
Í málfræði telst orð óbeygjanlegt ef það tekur engum beygingum, í tölu, kyni og falli eða tíð, það getur ekki haft hljóðskipti, o.s.frv.
Í íslensku eru samtengingar, nokkur atviksorð og lýsingarorð óbeygjanleg.
Óbeygjanleg orð eru samtengingar, forsetningar, atviksorð, nafnháttarmerki og upphrópanir