Hljóðskipti kallast það þegar skipt er um sérhljóð í stofni orðs til að mynda annað fall eða aðra tíð.

Hljóðskipti í sagnbeygingu

breyta

Sterkar sagnir

breyta

Hljóðskipti eru mjög algeng í sagnbeygingu, sem sést ef skoðaðar eru kennimyndir sterkra sagna.

Fyrsta kennimynd Önnur kennimynd Þriðja kennimynd Fjórða kennimynd
nafnháttur 1. persóna eintala þátíð framsöguháttur 1. persóna fleirtala þátíð framsöguháttur lýsingarháttur þátíðar
finna Ég fann Við fundum Ég hef fundið
hljóta Ég hlaut Við hlutum Ég hef hlotið
líta Ég leit Við litum Ég hef litið
hlaupa Ég hljóp Við hlupum Ég hef hlaupið

Veikar sagnir

breyta

Sagnir sem eru veikbeygðar taka ekki hljóðskiptum í kennimyndum heldur bæta þær við sig tannhljóðsviðskeyti í annari kennimyndfyrstu persónu þátíð eintölu):

  • að kallaég kallaði
  • að teljaég taldi
  • að veltaég velti
   Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.