Ítalska A-deildin

efsta deild knattspyrnu á Ítalíu
(Endurbeint frá Ítalska A deildin)

Ítalska A deildin eða Serie A er efsta atvinnumannadeildin í knattspyrnu á Ítalíu. Deildin var stofnuð árið 1898 en var mótsdeild eins og í dag frá árunum 1929/30. Serie A er ein af sterkustu fótboltadeildum í heiminum.

Serie A
SkipuleggjandiLega Serie A
Stofnuð1898; fyrir 127 árum (1898)
1929
LandÍtalía
ÁlfusambandUEFA
Fjöldi liða20
Stig á píramída1
Fall íSerie B
Staðbundnir bikarar
Alþjóðlegir bikarar
Núverandi meistararInter Mílanó (20. titill)
(2023–24)
Sigursælasta liðJuventus (36 titlar)
Leikjahæstu mennGianluigi Buffon (657)
Markahæstu mennSilvio Piola (274)
Vefsíðalegaseriea.it

Fjöldi liða í deildinni í gegnum tíðina

breyta
  • 18 félög = 1929–1934
  • 16 félög = 1934–1942
  • 18 félög = 1942–1946
  • 20 félög = 1946–1947
  • 21 félög = 1947–1948
  • 20 félög = 1948–1952
  • 18 félög = 1952–1967
  • 16 félög = 1967–1988
  • 18 félög = 1988–2004
  • 20 félög = 2004–

Meistarar

breyta
Félag Titlar 2.Sæti Ár
Juventus 36 21 1905, 1925–26, 1930–31, 1931–32, 1932–33, 1933–34, 1934–35, 1949–50, 1951–52, 1957–58, 1959–60, 1960–61, 1966–67, 1971–72, 1972–73, 1974–75, 1976-77, 1977–78, 1980–81, 1981–82, 1983–84, 1985–86, 1994–95, 1996–97, 1997–98, 2001–02, 2002–03, 2011–12, 2012–13, 2013–14, 2014–15, 2015–16, 2016–17, 2017–18, 2018–19, 2019–20
Internazionale 20 16 1909–10, 1919–20, 1929–30, 1937–38, 1939–40, 1952–53, 1953–54, 1962–63, 1964–65, 1965–66, 1970–71, 1979–80, 1988–89, 2005–06, 2006–07, 2007–08, 2008–09, 2009–10, 2020-2021, 2023-2024
AC Milan 19 17 1901, 1906, 1907, 1950–51, 1954–55, 1956–57, 1958–59, 1961–62, 1967–68, 1978–79, 1987–88, 1991–92, 1992–93, 1993–94, 1995–96, 1998–99, 2003–04, 2010–11, 2021–22
Genoa 9 4 1898, 1899, 1900, 1902, 1903, 1904, 1914–15, 1922–23, 1923–24
Torino 7 6 1927–28, 1942–43, 1945–46, 1946–47, 1947–48, 1948–49, 1975–76
Bologna 7 4 1924–25, 1928–29, 1935–36, 1936–37, 1938–39, 1940–41, 1963–64
Pro Vercelli 7 1 1908, 1909, 1910–11, 1911–12, 1912–13, 1920–21, 1921–22 (CCI)
Roma 3 13 1941–42, 1982–83, 2000–01
Napoli 3 6 1986–87, 1989–90, 2022–23
Lazio 2 7 1973–74, 1999–2000
Fiorentina 2 5 1955–56, 1968–69
Cagliari 1 1 1969–70
Casale 1 - 1913–14
Novese 1 - 1921–22 (FIGC)
Sampdoria 1 - 1990–91
Verona 1 - 1984–85


  • Torino voru upphaflegir meistararar árið 1926–27 , enn titillinn var síðan tekinn af þeim vegna, Allemandi skandalsins.
  • Juventus voru upphaflega meistarar árið 2004-05 en það var svipt titlinum vegna veðmálasvindla.
  • 2005–06 scudetto titillinn var veittur Internazionale, sem refsing gagnvart Juventus og Milan .[1]

Tölfræði

breyta

Markahæstu menn frá upphafi

breyta

Uppfært 2022. Feitletraðir leikmenn eru enn spilandi.

Sæti Leikmaður Mörk
1   Silvio Piola 274
2   Francesco Totti 250
3   Gunnar Nordahl 225
4   Giuseppe Meazza 216
4    José Altafini 216
6   Antonio Di Natale 209
7   Roberto Baggio 205
8   Kurt Hamrin 190
9   Giuseppe Signori 188
9   Alessandro Del Piero 188
9   Alberto Gilardino 188
10   Gabriel Batistuta 184

Flestir leikir

breyta

Uppfært í janúar 2022.

Sæti Leikmaður Leikir
1   Gianluigi Buffon 657
2   Paolo Maldini 647
3   Francesco Totti 619
4   Javier Zanetti 615
5   Gianluca Pagliuca 592
6   Dino Zoff 570
7   Pietro Vierchowod 562
8   Roberto Mancini 541
9   Silvio Piola 537
10   Enrico Albertosi 532

Heimildir

breyta
  1. Serie A Roll of Honour Geymt 8 júní 2018 í Wayback Machine, Serie A heimasíðan
   Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.