Islamabad

Höfuðborg Pakistan
(Endurbeint frá Íslamabad)

Islamabad (úrdú: اسلام آباد) er höfuðborg Pakistan og liggur á Potohar hálendinu í norðausturhluta landsins. Islamabad er staðsett á 33°40′N 73°10′A. Árið 2014 var áætlað að í sjálfri borginni byggju 1.9 miljónir manns en á stór Islamabad svæðinu 2.2 miljónir[1].

Islamabad
Islamabad er staðsett í Pakistan
Islamabad

33°40′N 73°10′A / 33.667°N 73.167°A / 33.667; 73.167

Land Pakistan
Íbúafjöldi 1.9 miljónir árið 2014
Flatarmál 906,5 km²
Póstnúmer 44000
Vefsíða sveitarfélagsins http://www.islamabad.gov.pk/

Orðsifjar

breyta

Nafn borgarinnar er samsett úr tveim orðum, Islam og abad sem þýðir Borg Íslams. Íslam er arabískt orð sem vísar til trúarbragða Íslam en -abad er Persneska og þýðir búsetusvæði eða borg.[2]

Tilvísanir

breyta
  1. „Islamabad The Capital of Pakistan“. islamabadthecapital.com. Afrit af upprunalegu geymt þann 15. júní 2018. Sótt 14. mars 2016.
  2. Adrian Room (13. desember 2005). Placenames of the World. McFarland & Company. bls. 177. ISBN 978-0786422487. Sótt 1. júlí 2012.
   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.