Ísafjarðarflugvöllur
Ísafjarðarflugvöllur (IATA: IFJ, ICAO: BIIS) er flugvöllur á Skipeyri við Skutulsfjörð. Þar er aðalflugvöllur á Vestfjörðum. Fram til ársins 1960 voru flugsamgöngur við Ísafjörð með sjóflugvélum en 2. október 1960 var flugvöllur fyrir landflugvélar tekinn í notkun á Skipeyri og var flugbrautin 1100 m. löng en hún var síðar lengd. Air Iceland Connect er með áætlunarflug milli Reykjavíkur og Ísafjarðar og er flugtíminn um 40 mínútur.
Ísafjarðarflugvöllur | |||
---|---|---|---|
IATA: IFJ – ICAO: BIIS
| |||
Yfirlit | |||
Gerð flugvallar | Almenningsvöllur | ||
Eigandi/Rekstraraðili | Isavia | ||
Þjónar | Ísafjarðarbær, Íslandi | ||
Staðsetning | Skipeyri, Skutulsfjörður | ||
Miðstöð fyrir | |||
Byggður | 2. október 1960 | ||
Hæð yfir sjávarmáli | 2,4 m / 8 fet | ||
Heimasíða | isavia.is/isafjardarflugvollur | ||
Flugbrautir | |||
Stefna | Lengd | Yfirborð | |
m | fet | ||
08/26 | 1,400 | 4,593 | Malbik |
Tölfræði (2016) | |||
Farþegar | 33,076 | ||
Heimildir: Flugmálastjórn Íslands[1] |
Bílastæðið þar var fyrst malbikað árið 2018 [3]
Heimild
breytaTilvísanir
breyta- ↑ „BIIS – Ísafjörður“ (PDF). Flugmálastjórn Íslands. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 12. ágúst 2009.
- ↑ „Aviation Fact File 2016“ (PDF). Isavia. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 6. maí 2017.
- ↑ 8000 tonn af malbiki í uppsöfnuð verkefni Rúv. Skoðað 14. ágúst, 2018.