Alþjóðaflugmálastofnunin

(Endurbeint frá ICAO)

Alþjóðaflugmálastofnunin[1] (enska: International Civil Aviation Organization, skammstafað ICAO) er aljóðleg stofnun innan Sameinuðu þjóðanna, sem vinnur að því að auðvelda flugsamgöngur milli aðildarríkja og stuðlar að auknu flugöryggi. Stofnuð 4 apríl 1947. Höfuðstöðvar eru í Montreal í Kanada.

Fáni Alþjóðaflugmálastofnunarinnar

Tengt efniBreyta

HeimildirBreyta

  1. Alþjóðaflugmálastofnunin[óvirkur tengill]

TenglarBreyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.