Íraska karlalandsliðið í knattspyrnu

Íraska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Íraks í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur einu sinni komist í úrslit heimsmeistaramóts, í Mexíkó 1986.

Íraska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
GælunafnLjónin frá Mesópótamíu
Íþróttasamband(Arabíska: الاتحاد العراقي لكرة القدم) Knattspyrnusamband Íraks
ÁlfusambandAFC
ÞjálfariÓráðið
FyrirliðiSaad Abdul-Amir
LeikvangurBasra alþjóðaleikvangurinn
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
72 (31.mars 2022)
39 (okt. 2004)
139 (júlí 1996)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
3-3 gegn Marokkó, 19. okt., 1957
Stærsti sigur
13-0 gegn Eþíópía, 18. ág. 1992
Mesta tap
1-7 gegn Tyrklandi, 6. des. 1959; 0-6 gegn Brasilíu, 11. okt. 2012 & 0-6 gegn Síle, 14. ág. 2013