Páll Sveinsson
Páll Sveinsson (fæddur 3. Júlí 1974) er íslenskur trommuleikari og meðlimur í hljómsveitinni í svörtum fötum. Páll starfar sem skólastjóri í Vallaskóla á Selfossi. Hann var skólastjóri í BES ( Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri.)