Ævintýri á Norðurslóðum
Ævintýri á norðurslóðum er samansafn þriggja stuttra barnamynda í samstarfi Grænlendinga, Færeyinga og Íslendinga þar sem hvert land leggur fram handrit, leikstjóra og leikara. Myndin var frumsýnd í Háskólabíó árið 1992.
Ævintýri á norðurslóðum | |
---|---|
Leikstjóri | Marius Olsen Katrin Ottarsdóttir Kristín Pálsdóttir |
Handritshöfundur | Jens Brönden Katrin Ottarsdóttir Guðný Halldórsdóttir |
Framleiðandi | Umbi |
Leikarar | |
Frumsýning | 4. apríl, 1992 |
Lengd | 90 mín. |
Tungumál | grænlenska, færeyska, íslenska |
Aldurstakmark | Leyfð |
Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.