Ævintýri á Norðurslóðum

Ævintýri á norðurslóðum er samansafn þriggja stuttra barnamynda í samstarfi Grænlendinga, Færeyinga og Íslendinga þar sem hvert land leggur fram handrit, leikstjóra og leikara. Myndin var frumsýnd í Háskólabíó árið 1992.

Ævintýri á norðurslóðum
Auglýsing í Morgunblaðinu
LeikstjóriMarius Olsen
Katrin Ottarsdóttir
Kristín Pálsdóttir
HandritshöfundurJens Brönden
Katrin Ottarsdóttir
Guðný Halldórsdóttir
FramleiðandiUmbi
Leikarar
Frumsýning4. apríl, 1992
Lengd90 mín.
Tungumálgrænlenska, færeyska, íslenska
AldurstakmarkLeyfð
  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.