Ættir og flokkar dulfrævinga
Dulfrævingar skiptast í einkímblöðunga og tvíkímblöðunga. Hið þróunarsögulega flokkunarkerfi er nýjasta vísindalega flokkun dulfrævinga. Hún er gerð á grundvelli efnis frá vinnuhópnum Angiosperm Phylogeny Group.
Þessi flokkun byggir að mestu á greiningu á erfðum grænkornanna og hefur leitt af sér miklar breytingar frá eldri flokkunarkerfum, jafnvel innan ætta. Til dæmis er liljuættinni (Liliaceae), sem var skv. eldri flokkun ein ætt, nú skipt niður í um 10 ættir.
Þróunarsöguleg staða flokka sem teljast til dulfrævinga
breytaDækfrøede |
| |||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Campanulider |
| |||||||||||||||||||||||||||||||||
Ættir og flokkar sem hafa skilið sig frá mjög snemma
breyta(frumstæðir tvíkímblöðungar sem eiga það sameiginlegt með einkímblöðungum að hafa frjókorn með einungis einu opi)
- Amborellales
- Austrobaileyales
- Chloranthales
- Ceratophyllales
- Nymphaeales
Magnoliidae
breyta- Canellales
- Lárviðar-ættbálkur (Laurales)
- MagnolialesMagnolíu-ættbálkur (Magnoliales)
- Pipar-ættbálkur (Piperales)
Einkímblöðungar (Monocotyledoneae)
breytaÆttir og flokkar sem tengjast án milliliða
breyta- Aspargus-ættbálkur (Asparagales)
- Kalmus-ættbálkur (Acorales)
- Lilju-ættbálkur (Liliales)
- Petrosaviales
- Alismatales (Alismatales)
- Skrúfupálma-ættbálkur (Pandanales)
- Yams-ættbálkur (Dioscoreales)
Commelidoidae
breyta-
- Gras-ættbálkur (Poales)
- Engifer-ættbálkur (Zingiberales)
- Pálma-ættbálkur (Arecales)
- Commelinales (Commelinales)
Sannir tvíkímblöðungar (Eudicotyledoneae) (frjókorn með þrjú eða fleiri op)
breytaÆttir og flokkar sem tengjast án milliliða
breytaUndanskilinn er fyrsti flokkur tvíkímblöðunga, sem hafa frjókorn með þremur opum en hafa haldið frumstæðum einkennum.
- Buxales (Buxales)
- Protea-ættbálkur (Proteales)
- Sóleyja-ættbálkur (Ranunculales)
Aðalhópur Eudicotyledoneae
breytaÞetta eru tvíkímblöðungar með 4-deilanleg blóm (venjulega 4-5 bikarblöð, 4-5 krónublöð, 4-10 fræfla og 2-5 frævur).
Ættir og flokkar sem tengjast án milliliða
breyta- Berberidopsidales
- Gunnerales (Gunnerales)
- Dilleniales (Dilleniales)
- Hjartagrasbálkur (Caryophyllales)
- Sandelviðarbálkur (Santalales)
- Steínbrjóts-ættbálkur (Saxifragales)
- Trochodendrales (Trochodendrales)
- Vín-ættbálkur (Vitales)
Rosidae
breytaÆttir og flokkar sem tengjast án milliliða
breyta-
- Crossosomatales
- Geraniales (Geraniales)
Eurosidae I
breyta- Huaceae
- Stackhousiaceae: samnefni fyrir (Celastraceae)
- Malpighiales (Malpighiales)
- Benviðar-ættbálkur (Celastrales)
- Beyki-ættbálkur (Fagales)
- Graskers-ættbálkur (Cucurbitales)
- Rósa-ættbálkur (Rosales)
- Súrsmæru-ættbálkur (Oxalidales)
- Zygophyllales (Zygophyllales)
- Ertublóma-ættbálkur (Fabales)
Eurosidae II
breyta- Huerteales
- Malvales (Malvales)
- Krossblóma-ættbálkur (Brassicales)
- Myrtales (Myrtales)
- Sapindales (Sapindales)
Asteridae
breytaFlokkar sem eru tengdir án milliliða
breyta- Cornales (Cornales)
- Lyng-ættbálkur (Ericales)
Euasteridae I
breyta- Icacinaceae
- Oncothecaceae
- Boraginaceae (Boraginaceae)
- Vahliaceae
- Gentianales (Gentianales)
- Garryales
- Varablóma-ættbálkur (Lamiales)
- Nátskugga-ættbálkur|Náttskugga-ættbálkur (Solanales)
Euasteridae II
breyta- Bruniaceae
- Columelliaceae
- Eremosynaceae: samheiti Escalloniaceae
- Escalloniaceae Escalloniaceae
- Paracryphiaceae
- Polyosmaceae
- Sphenostemonaceae
- Tribelaceae: samheiti Escalloniaceae
- Dipsacales (Dipsacales)
- Aquifoliales (Aquifoliales)
- Asterales (Asterales)
- Apiales (Apiales)
Ættir með óvissa staðsetningu (að mestu þó Eudicotyledoneae)
breyta- Haptanthaceae
- Hoplestigmataceae
- Medusandraceae
- Metteniusaceae
- Plagiopteraceae: samheiti (Celastraceae)
- Pottingeriaceae
- Tepuianthaceae: samheiti (Thymelaeaceae)
Tilvísanir
breyta- Botanisk institut på Uppsala Universitet Geymt 30 desember 2006 í Wayback Machine
- Angiosperms Phylogeny Website: Stevens, P. F. (2001 onwards). Angiosperm Phylogeny Website. Version 8, June 2007 [and more or less continuously updated since].
- Flora Dania: Download gratis højopløselige billeder af danske potteplanter fra Billedbanken
- L. Watson and M.J. Dallwitz (1992 onwards). The families of flowering plants: descriptions, illustrations, identification, information retrieval. Geymt 3 janúar 2007 í Wayback Machine http://delta-intkey.com Geymt 3 janúar 2007 í Wayback Machine
- Angiosperms
- Theodor C.H. Cole og Hartmut H. Hilger: Angiosperm Phylogeny. Flowering Plant Systematics Geymt 17 maí 2017 í Wayback Machine – en præcis og konstant opdateret planche over de dækfrøede planters systematik ned til familierne Snið:En sprog