Pálmar (ættbálkur)

(Endurbeint frá Arecales)

Pálmar (fræðiheiti: Arecales[1]) eru ættbálkur einkímblöðunga með um tvemur ættum sem skiptast í 188 ættkvíslir sem vaxa aðallega í hitabeltinu. Staðsetning þeirra á ættartrénu hefur verið nokkuð á reiki, frá að vera yfirættbálkur niður í innætt.


Tímabil steingervinga: Síðkrít – nútími
Kókoshneta (Cocos nucifera) á Martinique
Kókoshneta (Cocos nucifera) á Martinique
Vísindaleg flokkun
Veldi: Heilkjörnungar (Eucaryota)
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Undirríki: Kímplöntur (Embryophyta)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
(óraðað) Commelinids
Ættbálkur: Arecales
Bromhead
Ættir
Samheiti
  • Palmae

Einna þekktastir eru sagópálmi, döðlupálmi og kókospálmi.

Tilvísanir

breyta
  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 54773677. Sótt 11. nóvember 2019.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.