Ásgeir Guðbjartsson

Ásgeir Guðbjartur Guðbjartsson (31. júlí 192823. febrúar 2017) var íslenskur útgerðarmaður og skipstjóri. Hann kom að stofnun Útgerðarfélagsins Hrannar hf. á Ísaf­irði árið 1956 sem gerði út sjö báta og tog­ara sem báru nafnið Guðbjörg ÍS.[1] Ásgeir varð vel þekktur sem Geiri á Guggunni en síðasta Guggan sem hann sigldi var Guðbjörg ÍS-46.[2][3]

Ásgeir Guðbjartsson
Fæddur31. júlí 1928(1928-07-31)
Dáinn23. febrúar 2017 (88 ára)
Ísafjörður, Ísland
StörfSkipstjóri og útgerðarmaður
MakiGuðmundu Brynj­ólfs­dótt­ur
Börn4
ForeldrarJón­ína Þ. Guðbjarts­dótt­ir, Guðbjart­ur Ásgeirs­son

Ásgeir var sæmd­ur ridd­ara­krossi fálka­orðunn­ar þann 17. júní 1991.[1]

Heimildir

breyta
  1. 1,0 1,1 „Andlát: Ásgeir Guðbjartsson“. Morgunblaðið. 24. febrúar 2017. Sótt 19. október 2024.
  2. Hlynur Þór Magnússon (29. júlí 2010). „Í betra formi en fyrir fimmtán árum“. Bæjarins besta. bls. 10–12. Sótt 19. október 2024 – gegnum Tímarit.is. 
  3. Katrín Pálsdóttir (8. apríl 1978). „Á enga leyniuppskrift í fórum mínum“. Vísir. bls. 30–31. Sótt 19. október 2024 – gegnum Tímarit.is.