Petrozavodsk

bær í Rússlandi
Svipmyndir.
Skjaldarmerki

Petrozavodsk (rússneska: Петрозаводск, karelska og finnska: Petroskoi) er borg í Rússlandi og höfuðborg Lýðveldisins Karelíu. Fólksfjöldi er um 280.000 (2018).

TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
   Þessi landafræðigrein sem tengist Rússlandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.