Álbræðsla
Álbræðsla er vinnsla áls úr súráli, oftast með rafgreiningaraðferð Hall-Héroult. Til þess að vinna súrál þarf fyrst að vinna báxíð með Bayer aðferðinni. Þar sem rafgreiningaraðferð er notuð þarf mikið og stöðugt framboð af rafmagni. Af þessum sökum eru álver oftar en ekki staðsett nálægt orkuverum, oft vatnsaflsvirkjunum, og nálægt uppskipunarhöfn svo hægt sé að flytja til þeirra súrál.
Tengt efni
breytaTenglar
breyta- „Hvað er súrál?“. Vísindavefurinn.
- Alcan á Íslandi Geymt 5 desember 2018 í Wayback Machine