Virkjun

stöð sem framleiðir raforku
(Endurbeint frá Orkuver)

Virkjun er mannvirki, sem breytir hluta orku fljótandi vatns, sjávarfalla, jarðhita eða vinds í raforku, sem síðan er dreift til notenda. Taka skal þó fram að þegar vindur er virkjaður er oftast talað um vindorkuver [1] (eða bara vindmyllur), en sjaldan „vindvirkjun“. Og ekki má rugla saman raf- eða vélvirkjun við virkjun í sambandi við orkunýtingu.

Virkjun

Tengt efni Breyta

Tilvísanir Breyta

  1. „Hugtakasafn Þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytis“. Afrit af upprunalegu geymt þann 5. mars 2016. Sótt 17. september 2008.

Tenglar Breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.