Kjötmjöl
Kjötmjöl er malaður sláturúrgangur og bein stórgripa og sauðfjár. Það var áður notað sem fóður en því hefur verið hætt vegna hættu á riðusmiti. Kjötmjöl er notað sem áburður en í því er að finna helstu næringarefni sem plöntur þurfa til vaxtar í hentugum hlutföllum.
Heimild
breyta- Hreinn Óskarsson (22.8.2012). „Hvaða eiginleika hafa kjötmjölskögglar sem áburður?“. Vísindavefurinn.