Kjötmjöl

Kjötmjöl er malaður sláturúrgangur og bein stórgripa og sauðfjár. Það var áður notað sem fóður en því hefur verið hætt vegna hættu á riðusmiti. Kjötmjöl er notað sem áburður en í því er að finna helstu næringarefni sem plöntur þurfa til vaxtar í hentugum hlutföllum.

HeimildBreyta

Hvaða eiginleika hafa kjötmjölskögglar sem áburður?“ á Vísindavefnum