Sirkon
frumefni með efnatáknið Zr og sætistöluna 40
(Endurbeint frá Zr)
Sirkon er frumefni með efnatáknið Zr og sætistöluna 40 í lotukerfinu. Það er gljáandi, hvítgrár, sterkur hliðarmálmur sem líkist títan. Sirkon er aðallega unnið úr steintegundinni zirkoni og hefur mikið tæringarþol. Sirkon er aðallega notað í kjarnorkuofna sem nifteindagleypir og í tæringarþolnar málmblöndur.
Títan | |||||||||||||||||||||||||
Yttrín | Sirkon | Níóbín | |||||||||||||||||||||||
Hafnín | |||||||||||||||||||||||||
|